top of page
Sagaevents-JulietteRowland51.jpg

Fjarviðburðir

Viðburðir eru frábær leið til að byggja upp samfélag, tengslanet, verðlauna okkur sjálf og aðra, ásamt því að koma vörumerki og skilaboðum á framfæri í formi upplifunar. Við hjá Sagaevents leggjum metnað í að gera fjarviðburði gagnvirka og breyta þannig áhorfendum í virka þátttakendur. Þannig geta viðburðir haldið áfram að vera hópefli en ekki bara skemmtun. Sameiginlegar upplifanir byggja upp liðsheild og sambönd milli fólks. 

 

Hugtakið fjarviðburður nær yfir fundi, ráðstefnur, árshátíðir, tónleika, pallborðsumræður, hópefli og jafnvel jólahlaðborð svo fátt eitt sé nefnt.

​

Með reyndu starfsfólki og breiðu neti traustra samstarfsaðila býður Sagaevents upp á fjölbreytta þjónustu fyrir fjarviðburði af ýmsu tagi.

 

Hér er yfirlit yfir þá þjónustu sem við bjóðum upp á.

Athugið að listinn er ekki tæmandi og enn höfum við ekki fengið óskir sem við höfum ekki getað orðið við.

IDEAS AND DESIGN

Sagaevents-JulietteRowland118.jpg

Þarfagreining, markmiðasetning og óska niðurstöður útbúnar með viðskiptavini

​

Hönnun kynningarefnis

​

Hönnun útlits og umsjón vefviðmóts

Sagaevents-JulietteRowland42.jpg

Fjarskemmtanir

Við hönnum sérsniðið viðmót eftir þörfum hverrar fjarskemmtunar

Spilari fyrir útsendingu

Spjallbox fyrir samskipti og gagnvirkni viðburðarins

Leiðbeiningar fyrir þátttakendur

Skilaboð frá viðskiptavin

Sagaevents-JulietteRowland126.jpg

Fjarráðstefnur

Í stað ráðstefnusalar er notað vefrænt ráðstefnuviðmót með ólíkum svæðum sem geta verið virk samtímis, allt eftir þörfum.

Fyrirlestrarsalur fyrir útsendingu á fyrirlestrum

Fundarherbergi ef ráðstefnugestir eiga að fá tækifæri á að bóka fundi með hver öðrum.

Sér svæði fyrir pallborðsumræður og umræðuhópa

Fyrirfram uppteknir fyrirlestrar eða upptökur af fyrirlestrum sem farið hafa fram fyrr í dagskránni.

Svæði fyrir annað fræðsluefni

IDEAS AND DESIGN

Fjarviðburða ráðgjöf

Að gera má fjarviðburði gagnvirka
Að koma réttum skilaboðum áleiðis
Að setja upp dagskrá sem vinnur með markmiðum viðburðarins.

Sagaevents-JulietteRowland59.jpg

Umsjón með kynningar- og markaðsmálum

​

Bókanir, skipulag og samskipti við birgja

IDEAS AND DESIGN

Sagaevents-JulietteRowland120.jpg

Umsjón og stjórn útsendingar

Útsending, hljóð og ljós 
Á fyrirlestrum, pallborðsumræðum, skemmtiatriðum eða kynningum sem fara fram í stúdíói, veislu- eða fundarsal.
Tæknilega aðstoð og gæðaprófanir fyrir fyrirlesara eða listamenn sem eru heima fyrir.
Upptökur, hljóð, ljós og klipping ef atriði eða fyrirlestra sem tekin eru upp fyrirfram.

​

Sagaevents-JulietteRowland72.jpg

Tæknileg umsjón með streymi

Tryggja gæði streymis og varaleiðir skyldi eitthvað fara úrskeiðis
Gerð leiðbeininga eftir því sem við á fyrir þátttakendur og viðskiptavin

Innskráning
Hvernig hægt er að tryggja sem best streymi
Hvernig bregðast skal við villumeldingum og truflunum

Tenging við innrivef viðskiptavinar
Neyðaraðstoð fyrir lifandi streymi

Sagaevents-JulietteRowland139.jpg

Framkvæmd viðburðarins

Samræma aðgerðir allra þjónustuaðila, fyrirlesara og viðskiptavinar
Umsjón með framkvæmd dagskrár
Viðbrögð við skyndilegum breytingum
Umsjón með mismunandi hlutum viðburðarins (vinnustofur, pallborðsumræður, fyrirlestrar, tónlistaratriði, uppistand, spjallþráður o.fl.) 

​

Nánar

HEYRUMST

bottom of page